Pepsi „in-game“ pakkinn þinn ætti að að birtast í EA aðganginum þínum og vera hægt að leysa hann út í EA SPORTS FC™ 25 innan 24 tíma frá því að kóðinn sem þú slóst inn var samþykktur á vefsíðu gjafaleiksins.
Ef EA SPORTS FC™ 25 var opinn áður en þú slóst inn kóðann skaltu skrá þig út úr tölvuleiknum og aftur inn í hann svo pakkinn birtist. Gakktu úr skugga um að notir þann EA aðgang sem þú hafðir þegar tengt við Pepsi Promo aðganginn þinn.
Gakktu einnig úr skugga um að þú skráir þig inn í EA SPORTS FC™ 25 í samþykktri leikatölvu. Samþykktar tölvur eru PlayStation®5, PlayStation®4, Xbox Series X|S, Xbox One eða PC-tölva með EA appi, Steam eða Epic (samþykktar leikjatölvur). Gjafaleikurinn virkar ekki fyrir Nintendo Switch™.
Ef svo ólíklega vill til að pakkinn þinn birtist ekki í versluninni í leiknum eftir 24 tíma, skaltu láta okkur vita með því að hafa samband í gegnum https://help.ea.com.
Ef þú hefur ekki samband, áskilur ábyrgðaraðilinn sér rétt til að veita öðrum gjafapakkann eða takmarka virði hans.
Þátttakendum er ráðlagt að geyma allar Pepsi umbúðir með kóða þar til þeir hafa leyst út alla Pepsi „in-game“ pakka í EA SPORTS FC™ 25.